Ég sé um hendurnar.

Ég er mjög ríkur á þrjú frábær börn með góðri konu og það er að vera ríkur.  Eitt það skemmtilegasta sem ég geri er að hjálpa því yngsta í draumalandið. 

Ég þrátt fyrir aðvaranir Siðmenntar,  geri mig sekan um það að fara með bænir með þeim stutta svona áður en við gerum alvöru atlögu að Óla lokbrá. 

Minn  maður er nú oftast nokkuð til í slaginn þangað  til í kvöld að hann var þreyttur og vildi gera samning við mig.  "Pabbi ég sé um hendurnar,  þú ferð með vísuna um brauðið og málið er dautt" sagði sá stutti !

Ef einhver er ekki viss  hvað hann átti við með vísu um brauðið þá ......

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Húsmóðir

Góður sá stutti !

Húsmóðir, 4.2.2008 kl. 00:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mér þykir

Höfundur

Gunnar Níelsson
Gunnar Níelsson
Ég er giftur, faðir þriggja barna, nautnaseggur, Akureyringur.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 351

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband