Mokið meiri snjó !

Það var minnir mig hljómsveit Þorsteins Gunnarssonar frá Selfossi sem söng um snjómokstur í denn. Lag og texti sló í gegn og var mikið spilað í óskalögum sjómanna og líka sjúklinga.

Það er hinsvegar óhætt að fullyrða að sú ákv. bæjaryfirvalda að spara peninga og  ryðja ekki  götur  bæjarins í dag sló ekki í gegn.  Hætt er við að margir hafi bölvað illilega í dag þegar þeir komust ekki leiðar sinnar vegna þess að ekki mátti moka. 

Ekki halda að ég sé að tuða þetta vegna þess að ég hafi fest Strumpastrætóinn okkar Glitnis í dag, nei, nei það gerði ég í gær Smile

Mér finnst að moka eigi þegar moka þarf.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

... þetta er bara jákvætt Níelsson... þú kemst ekki leiðar þinnar og bloggar í staðinn... mér líst vel á það... Áfram með smérið... og upp með fjérið....

Brattur, 3.2.2008 kl. 23:52

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Sæll Gunni!

Guðmundsson var það nú, eða STeini spil, eins og hann var jafnan kallaður og er sjálfsagt enn!

Púlarakveðja!

Magnús Geir Guðmundsson, 9.2.2008 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mér þykir

Höfundur

Gunnar Níelsson
Gunnar Níelsson
Ég er giftur, faðir þriggja barna, nautnaseggur, Akureyringur.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband