Auðvita er þetta allt löglegt

Þessir menn eru engir asnar það veit maður,  auðvita vissu þeir og vita enn í dag hve langt má ganga áður en þeir gerast lögbrjótar.  Við sitjum því miður uppi með pakkann og getum ekkert gert !

Auðvita er maður reiður, sár  og illur en það stoðar ekki neitt.  Breytir engu nema því að manni líður illa og hefur áhyggjur af því hvað verður.  Þjóðhagsspá í hádeginu var heldur ekki til þess falinn að auka manni bjartsýni.

Það sem þessi ágæti maður gæti hinsvegar svarað kannski er sú spurning hvort honum hafi ekki fundist bankakerfið vera orðið alltof stórt ?  Hvort honum hafi ekki dottið í hug að þeir yrðu nú að fara að stoppa því bólan gæti sprungið ?

Ef sú hugsun hefur ekki gert vart við sig í hans kolli þá er hann ótrúlega óábyrgur.   Ég nenni ekki að tala um eftirlitsstofnun þá sem átti að gæta þeirra, veit bara að hefði ég klúðrað mínu starfi eins og þeir sínu þá væri ég ekki með vinnu í dag. 

Ég er eins og mikill meirihluti þessa lands reiður og vil sjá breytingar en trúið mér þeir einu sem tapa erum við.  Við töpum  þeir muldra kannski "Hafi mér orðið á þá biðst ég forlást".


mbl.is Sigurður segir engin lög hafa verið brotin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Gunni þeir, fjárglæframennirnir, ætla að láta okkur borga skuldirnar sínar meðan þeir sleppa með allt sitt... rosalega löglegt...

Brattur, 20.1.2009 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mér þykir

Höfundur

Gunnar Níelsson
Gunnar Níelsson
Ég er giftur, faðir þriggja barna, nautnaseggur, Akureyringur.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband